19 mar Þögla stjórnarskráin
Í umræðum um stjórnarskrá er ýmist talað um gömlu stjórnarskrána eða þá nýju. Nýlegt frumvarp forsætisráðherra er hins vegar þriðji skólinn: þögla stjórnarskráin. Stundum felast sterkustu skilaboðin nefnilega í því sem ekki er sagt. Í þögninni sjálfri. Þannig háttar til um auðlindaákvæði í stjórnarskrárfrumvarpi forsætisráðherra....