05 mar Þögla stjórnarskráin
Í umræðum um stjórnarskrá er ýmist talað um gömlu stjórnarskrána eða þá nýju. Nýlegt frumvarp forsætisráðherra um auðlindir er þriðja afbrigðið, stökkbreytt gætum við jafnvel kallað það nú á tímum heimsfaraldurs. Hvers vegna? Vegna þess að frumvarpið er þögult um stærstu pólitísku spurningarnar. Þögult um...