Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Ís­land trónir efst á lista Al­þjóða­efna­hags­ráðsins, World Economic Forum, um kynja­jafn­rétti. Sá góði árangur sem Ís­land státar af náðist ekki bara með tímanum. Við eigum fram­sækin fæðingar­or­lofs­lög, lög um jafn­launa­vottun sem og lög um kynja­kvóta í stjórnum. Við erum með­vituð um þýðingu þess að dag­vistun...

Félagslegar afleiðingar kreppu eru þekktar. Fjárhagsáhyggjum og atvinnumissi fylgja enda margvíslegir erfiðleikar. Allt hefur þetta áhrif á sálarlíf þjóðar. Það ætti þess vegna að vera sérstakt kappsmál stjórnvalda núna að styðja við fólk og fjölskyldur ekki aðeins með markvissum efnahagsaðgerðum heldur um leið með því...

Ekkert mál er stærra sem stendur en heimsfaraldurinn. Þingflokkur Viðreisnar óskaði fyrir helgi eftir því að heilbrigðisráðherra gefi þinginu hálfsmánaðarlega skýrslu um sóttvarnaraðgerðir, forsendur þeirra og sviðsmyndir. Upp á þetta hefur vantað. Í dag fór fram umræða þar sem heilbrigðisráðherra gaf þinginu skýrslu og þingmenn tóku...

Umfjöllun í fréttaskýringaþættinum Kompás um barnaníðsefni og dreifingu þess að á netinu hefur eðlilega vakið óhug fólks. Flestir eiga erfitt með tilhugsunina um brot gegn börnum og þá sérstaklega að það sé veruleiki að börn séu misnotuð til að framleiða kynferðislegt myndefni. Aukin útbreiðsla barnaníðsefnis...