17 apr Ævintýrið um Rauðhettu og kúfinn
Félagsleg einangrun og félagslegt sveltið sem fylgir baráttunni við COVID-veiruna er farið að reyna á. Undir það geta meira að segja innhverfustu intróvertar tekið. Auðvitað eru einhverjar aukaverkanir ástandsins góðar og jafnvel fallegar. Tíminn með börnunum okkar er bæði meiri og betri. Tíminn er einhvern...