17 nóv Hver er heildarmyndin?
Í gær voru sagðar fréttir af því að íslensk stjórnvöld hefðu fengið 18 mánaða frest til úrbóta um raunverulegar aðgerðir gegn spillingu. GRECO (The Group of States against Corruption), samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, hafa farið yfir stöðuna, lagt fram tillögur og telja nú...