03 apr Vorið kemur, heimur hlýnar
Kaffitíminn er samkvæmt venju í öllum siðuðum samfélögum klukkan 15. Þannig hefur það alltaf verið og ef minnið svíkur mig ekki alveg eru fyrstu heimildir þessa að finna strax í Egils sögu. Menn héldu vígum sínum áfram eftir að hafa sest niður með kaffi og...