20 mar Við höldum bara áfram
Fáir frasar eru veiklulegri að innihaldi en sá sem segir að það sem ekki drepur mann herðir mann. Það á ekki við um þá sem upplifa sorg, það þarf ekki að eiga við um fólk sem veikist af alvarlegum sjúkdómum og ekki heldur um efnahagsleg...