13 maí Um hvað snýst valið?
Þegar allt kemur til alls snýst valið á morgun um bæði málefni og trúverðugleika. Stefnumálin sjálf segja nefnilega ekki alla söguna. Það þarf líka að leggja mat á trúverðugleika framboðanna til að greina þau almennilega í sundur. Þá skiptir máli fyrir kjósendur að spyrja sig...