22 mar Er ekki bara best að treysta þjóðinni?
Þegar ríkisstjórn Samfylkingar og VG ákvað að sækja um fulla aðild að Evrópusambandinu árið 2009 lögðum við Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins til að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn. Við litum svo á að um væri að ræða stóra ákvörðun, sem hefði margvísleg áhrif á...