Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Alþingismaður og formaður Viðreisnar. Gift Kristjáni Arasyni og eiga þau þrjú börn, Gunnar Ara, Gísla Þorgeir og Katrínu Erlu. Hundur fjölskyldunnar heitir Birta og er gulur labrador. Áhugamál eru Sveitalífið, bækur, ferðalög, göngur, listir, íþróttir, rólegheit. Þorgerður Katrín brennur fyrir því að breyta samfélaginu með okkur, koma á stöðugum efnahag og halda utan um unga fólkið okkar.

Alma Möller, landlæknir lýsti þeirri skoðun sinni í dag að kórónuveirufaraldurinn hafi dregið fram veikleika heilbrigðiskerfisins. Kerfið er lítið og mönnun er ekki nægjanleg til að veita almennilega grunnþjónustu, auk viðvarandi plássleysis. Landlæknir tjáði þá skoðun sína að kerfið þurfi að vera betur í stakk...

Á síðustu vikum hefur farið fram lífleg og hressandi umræða um stjórnarskrána. Þökk sé þeim, sem vakið hafa athygli á leiðbeinandi þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, sem fram fór 2012. Þátttaka var vissulega dræm. En engu síður samþykkti yfirgnæfandi meirihluti að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá....

Kæru landsmenn. Hér áttum við að heyra stefnuræðu forsætisráðherra. En í staðinn fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar. Uppfulla af réttlætingu yfir því að ráðherrarnir fóru þvert gegn eigin yfirlýsingum í upphafi faraldursins - um að gera meira en minna. Réttlæting á því að þau tóku lítil skref...