12 jan Við viljum frjálslynda miðjustjórn
Viðreisn varð til vegna þess að það myndaðist tómarúm hægra megin við miðju stjórnmálanna. Í hreinu vinstristjórninni eftir hrun fór Samfylkingin alveg upp að VG og hefur vart þokast þaðan síðan. Í kjölfarið fór Sjálfstæðisflokkurinn á eftir núverandi forystu Miðflokksins mjög langt til hægri og...