30 sep Nú þarf að ræða alvöru lífsins
Í kosningunum síðasta laugardag var tvennt með öðru móti en oftast áður. Annað er að stærstu viðfangsefni næsta kjörtímabils voru ekki á dagskrá. Það eru spurningarnar: Hvernig á að styrkja samkeppnishæfni Íslands? Og hvernig á að leysa skuldastöðu ríkissjóðs? Hitt er að kosningabarátta stjórnmálaflokkanna fór fram í...