08 okt Engin plön um hagvöxt
Fjármálaáætlun til fimm ára felur í sér þá nýlundu að stjórnarflokkar ganga til kosninga með sameiginlega stefnu í ríkisfjármálum og efnahagsmálum fyrir allt næsta kjörtímabil. Stefnuræða forsætisráðherra fyrir viku og þær umræður um fjárlög og fjármálaáætlun, sem fylgt hafa í kjölfarið, staðfesta að ríkisstjórnin er ekki...