Þorsteinn Pálsson

Samtök atvinnulífsins komust að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að minni þjóðarframleiðsla vegna kórónaveirukreppunnar hefði kippt stoðum undan rúmlega ársgömlum kjarasamningum, sem gilda eiga til 2022. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar voru þau að sýna strax nokkrar framhaldsráðstafanir, sem hún var með á prjónunum og ráðgerði að kynna eftir...

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að ríkissjóður ábyrgist lán ríkisbankanna til Icelandair, sem nemur allt að 108 milljónum Bandaríkjadala. Ríkisstjórnin lítur svo á að íslenska krónan sé ónothæf í þessu skyni. Rökin fyrir ábyrgðinni eru tvenns konar: Annars vegar er tilvísun í þjóðhagslegt og kerfislegt mikilvægi fyrirtækisins, en...

Sjávarútvegsráðherra hefur, eftir beiðni þingmanna Viðreisnar, birt Alþingi skýrslu Hagfræðistofnunar um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi. Hún er hvort tveggja athyglisverð og umræðuverð. Fram kemur að í tíð núverandi ríkisstjórnar hafa gjöld fyrir veiðirétt lækkað hér. Á sama tíma...

Samkeppni réði litlu um hlutdeild þessara hólfa í þjóðarbúskapnum. Eftir lögmálum haftakerfisins var það hlutverk stjórnmálanna að tryggja framgang fyrirtækja. Óskrifað samkomulag sá svo um að raska ekki jafnvæginu. Pólitískur stöðugleiki mikilvægari en framleiðni Hugtök eins og framleiðni komu lítið við sögu þegar mál voru til lykta...

Höft á sparnað launafólks í lífeyrissjóðum endurspegla vel veikleika krónunnar. Ísland er eina landið, sem þurft hefur að grípa til gjaldeyrishafta vegna efnahagsáhrifa kórónuveirunnar. Ranglæti er jafnan fylgifiskur hafta. En þetta er í fyrsta sinn, sem ranglætið er einvörðungu látið bitna á launafólki. Saga krónunnar byrjaði í...

Á síðustu áratugum hefur norrænt samstarf ekki verið jafn metnaðarfullt og það var fram eftir síðustu öld. Fjölþætt tengsl landanna hafa eigi að síður dafnað ágætlega. Á öllum Norðurlöndum er góð pólitísk eining um að viðhalda tengslanetinu þótt þunginn og metnaðurinn í fjölþjóðasamstarfi þeirra liggi að...

Sjálfstæðisflokkurinn vill flytja kosningar varanlega yfir á haustin. Stjórnarandstaðan vill halda í hefðir og kjósa að vori. Forsætisráðherra hefur ekki tekið afstöðu. Ef að líkum lætur mun von stjórnarflokkanna um hagfelldari skoðanakannanir að ári ráða kjördegi. Tæknileg rök og pólitísk rök Tæknileg rök mæla gegn því að hafa...