29 apr Styrkur, kjarkur og árangur
Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngukerfinu frá langvinnri vanrækslu og ásælni peningaaflanna í landinu.“ Þetta voru orð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á Alþingi við umræður um fyrstu stefnuræðu ríkisstjórnarinnar í desember 2017. Og hún bætti við: „Við höfum það sem til þarf. Við höfum þann...