Þing­mönn­um Miðflokks­ins hef­ur á yf­ir­stand­andi þingi orðið tíðrætt um hin ýmsu mál eins og eðli­legt er í póli­tík. Það verður þó að segj­ast að hjá þess­um meist­ur­um málþófs­ins hef­ur magnið gjarn­an verið á kostnað gæðanna. Ný­leg grein hér í blaðinu er gott dæmi um þetta. Formaður...

Í gær mælti ég sem ráðherra sjávarútvegsmála fyrir frumvarpi sem markar tímamót í því hvernig við innheimtum gjald fyrir nýtingu sameiginlegra auðlinda í sjávarútvegi. Með breytingum á lögum um veiðigjald tryggjum við að gjaldið endurspegli raunverulegt markaðsverð – ekki það verð sem útgerðin sjálf ákveður...

Veiðigjöld útgerðarinnar hafa verið til umræðu að undanförnu. Kannanir sýna að mikill meirihluti þjóðarinnar vill að útgerðin greiði meira fyrir afnot af aflaheimildum sínum meðan útgerðin kvartar sáran og fullyrðir í auglýsingum sínum að tvöföldun veiðigjalda muni hafa íþyngjandi áhrif á afkomu fyrirtækja, fólks og sveitarfélaga...

Þegar frækornið datt á unga litla sagði hann: „Himinninn er að hrynja.“ Þegar ný ríkisstjórn tilkynnti að gjald fyrir einkarétt til að nýta sameiginlega fiskveiðiauðlind landsmanna ætti að hækka um tíu milljarða króna hrundi himinninn yfir skrifstofur Samtaka fyrirtækja i sjávarútvegi. Fólkið á skrifstofunni sá sjávarútveginn okkar...

Lóan er komin og vorið kíkir undan vetri á sama tíma og fyrstu skemmtiferðaskipin koma til landsins. Móttaka skemmtiferðaskipa stendur á tímamótum í mörgum höfnum landsins þar sem sveitarfélög og hafnir hafa nýtt veturinn vel til undirbúnings og brugðist við nýrri aðgerðaáætlun í ferðaþjónustu sem...

Það er ákveðin eft­ir­vænt­ing sem fylg­ir dymb­il­vik­unni. Við Íslend­ing­ar vit­um vel hvað hún boðar. Ekki bara súkkulaði, páska­sælu og minn­ingu frels­ar­ans. Held­ur líka að nú sé stutt í ís­lenska vorið. Svo kem­ur jafn­vel sum­ar (eða ein­hvers kon­ar von­brigði sem áttu að kall­ast sum­ar). Talandi um slík...

Þessa dagana er ég í hringferð um landið með Bændasamtökum Íslands þar sem markmiðið er að ræða við bændur um áskoranir og tækifæri framtíðarinnar í landbúnaði á Íslandi. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um nokkur brýn forgangsverkefni á sviði landbúnaðar. Þau helstu eru að auðvelda...