27 nóv Ég vil vera sterkur málsvari fyrir ykkur
Það er búið að vera óendanlega gefandi vegferð að ferðast um Norðvesturkjördæmi síðastliðnar vikur. Það hefur verið magnað að heimsækja ykkur mörg og fylgjast með uppgangi nýsköpunar, frumkvöðlastarfs og vaxtar í bland við sterka og rótgróna atvinnuvegi um allt kjördæmið. Vænst þykir mér um öll...