09 apr Ekkert verð fyrir þennan pening
Fjögurra manna fjölskylda á Íslandi greiðir að meðaltali 3 milljónir á ári vegna slælegrar ákvarðana í hagstjórn landsins. Eitt dæmi gallaðrar hagstjórnar er að halda dauðahaldi í íslensku krónuna. Af hverju? Kostnaður fjölskyldna kemur að miklu leyti til vegna þess að vaxtakostnaður á Íslandi er umtalsvert...