Ríkisstjórnin hóf sjötta þingvetur sinn í vikunni. Af því tilefni hafa stjórnmálafræðingar látið í ljós það álit að næsta ár geti reynst henni þungt í skauti. Snúin úrlausnarefni blasa við. Svo hafa flokkarnir í vaxandi mæli látið sérskoðanir sínar í ljós þvert á sameiginlega niðurstöðu í...

Síðustu mánuði hefur veðrið vikið fyrir vöxtunum, sem helsta umræðuefni daglegs lífs. Forysta verkalýðsfélaganna birtir reglulega svimandi útreikninga um áhrif vaxtahækkana á heimilin. Enginn getur andmælt þeim. Sagan endurtekur sig. Verðbólgan þrengir mest að þeim sem lakast eru settir. Svarið Seðlabankinn segir að þetta sé vopnið sem bíti. Það...

309 kjarasamningar renna út næstu mánuði. Meðal þeirra eru samningar allra aðildarfélaga Kennarasambands Íslands, auk kjarasamnings BSRB við sveitarfélögin og fjöldi samninga ýmissa félaga háskólamenntaðra við ríki og sveitarfélög. Lífskjarasamningurinn sem nær til yfir 100.000 launþega í stærstu stéttarfélögum landsins rennur út fyrir áramót. Framundan eru...

Fram eftir síðustu öld stóðu verka­lýðs­fé­lög í bar­áttu um brauðið. Nú snúast kjara­samningar um að skipta þjóðar­kökunni, eins og hag­fræðingar kalla það. Rúm­lega 60 prósent kökunnar koma í hlut launa­fólks og tæp 40 prósent í hlut fjár­magns­eig­enda. Sneið launa­fólks er nú aftur ná­lægt lang­tíma­meðal­tali að stærð,...

Ég settist í bæjarstjórn Hafnarfjarðar sumarið 2018 og fyrsta eina og hálfa árið stóðum við andspænis þeim veruleika að stórum hluta lóða sem bæjarráð úthlutaði til einstaklinga var skilað til baka að skömmum tíma liðnum. Þegar farið var að kanna hverju sætti með óformlegum hætti...

Fyrir viku greindi Viðskipta-Mogginn frá þeim stórtíðindum að verðtrygging hefði hækkað skuldir ríkissjóðs það sem af er þessu ári um 100 milljarða króna. Það minnir okkur á að ríkisstjórnin var ekki mynduð til að treysta efnahagslegan stöðugleika heldur pólitískan. Áhugavert er að bera hana saman...

Samkeppnishæfni landsins er grundvöllur framfara. Samanburðarmælingar á henni taka til margra þátta eins og stjórnar efnahagsmála, innviða, menntunar og vísindarannsókna. Utanríkisviðskipti eru stærri hluti af íslenskum þjóðarbúskap en almennt er meðal grannlandanna. Samkeppnishæfnin skiptir því meira máli fyrir íslenskan almenning en flestar þær þjóðir, sem við...

Í pólitík er það yfirleitt til vinsælda fallið að tala um forystu Íslands og sérstöðu. Við hreykjum okkur þó sárasjaldan af sjálfstæðum gjaldmiðli landsins. Krónan er okkar einmana mælikvarði á þjóðarhag og okkar sérstæði milliliður í innlendum viðskiptum og við geymslu verðmæta. Fá dæmi eru um hliðstæðan...