10 ágú Hversu mörg aflátsbréf þarf til?
Eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar og stjórnmálanna allra er að takast á við verðbólguna. Verðbólgu sem hefur varað lengur en hjá helstu vinaþjóðum okkar, með margföldum vaxtakostnaði miðað við annars staðar. Hvort sem við stöndum til hægri eða vinstri þurfum við að sameinast um það að...