04 feb Afleiðing þess að vilja ekki breytingar
Verðbólga mælist nú 4,3%. Það er mesta verðbólga í átta ár. Verðbólgumarkmið ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans er 2,5%. Verðbólgan hefur meira en tvöfaldast í kreppunni. Ísland er eina landið í Evrópu þar sem heimsfaraldurinn leiðir til aukinnar verðbólgu. Í öðrum löndum myndi allt fara á annan endann ef...