24 maí Næsta ríkisstjórn
Ríkisstjórnir eru oft gagnrýndar fyrir kosningafjárlög. Þá eru útgjöld aukin til vinsælla verkefna skömmu fyrir kosningar. Klapp á bakið og allir glaðir. En hin hliðin á dæminu, sem er ekki jafn vinsæl, er að afla tekna eða hagræða á móti. Sú hlið er skilin eftir...