28 ágú Ræða formanns á landsþingi Viðreisnar
Kæru vinir í Viðreisn. Góðir landsmenn. Við þekkjum mörg þá tilfinningu og hughrif sem geta skapast við að setjast niður við fuglabjarg að sumri til. Ólýsanleg fegurð náttúrunnar og fuglar í þúsundatali að leita að fæðu, verpa eða koma upp ungum. Bjargið er samfélag ólíkra tegunda þar...