28 ágú Ræða varaformanns Viðreisnar á landsþingi
Kæru félagar Nú er lokið frábærlega vel heppnuðu landsþingi. Skynsamlegar breytingar hafa verið gerðar á regluverki flokksins. Samþykkt hefur verið sterk stefna með skýrri sýn um framtíð íslensks samfélags. Sýn sem byggir á grundvallaráherslum Viðreisnar um farsælt samfélag með áherslu á hagsmuni almennings. Þetta er mjög...