03 feb Ályktun um grunnstefnu samþykkt á sveitarstjórnarþingi
Fjölmennt sveitarstjórnarþing Viðreisnar var haldið laugardaginn 30. janúar. Voru þar mætt kjörnir fulltrúar flokksins, nefndarfólk Viðreisnar í sveitarstjórnum og aðrir áhugasamir flokksmenn um sveitarstjórnarmál. Er þetta í annað sinn sem sveitarstjórnarþing Viðreisnar er haldið en fyrsta þingið var haldið í janúar 2019. Viðreisn bauð fyrst...