Fjölmennt sveitarstjórnarþing Viðreisnar var haldið laugardaginn 30. janúar. Voru þar mætt kjörnir fulltrúar flokksins, nefndarfólk Viðreisnar í sveitarstjórnum og aðrir áhugasamir flokksmenn um sveitarstjórnarmál. Er þetta í annað sinn sem sveitarstjórnarþing Viðreisnar er haldið en fyrsta þingið var haldið í janúar 2019. Viðreisn bauð fyrst...

— Stjórn Viðreisnar fordæmir hvers konar ógnanir og ofbeldi gegn stjórnmálafólki. Það er von okkar að viðbrögð samfélagsins alls verði með þeim hætti að árásum þessum linni þegar í stað.

Stjórn sveitarstjórnarráðs Viðreisnar boðar til sveitarstjórnarþings laugardaginn 30. janúar, frá kl. 10-14. Þingið verður rafrænt að þessu sinni.  Kjörnir fulltrúar á sveitarstjórnarstiginu og þau sem starfa í nefndum/ráðum sveitarfélaga fyrir Viðreisn ættu öll að hafa fengið tölvupóst um þingið og skráningu. Hafi sá tölvupóstur ekki...

Síð­ast­liðna viku hafa borist afar jákvæðar fréttir sem varða fram­tíð­ar­horfur heims­ins. Tvö lyfja­fyr­ir­tæki, Pfizer og Moderna, hafa til­kynnt um árangur af þróun bólu­efna gegn kór­ónu­veirunni. Ísland hefur tryggt sér aðgang að báðum gegnum sam­starf við Evr­ópu­þjóð­ir. Ekki er hægt að und­ir­strika nægi­lega hve jákvæðar og...

Forseti Alþingis Skrifstofu Alþingis Reykjavík, 29. október 2020 Virðulegi forseti, Í ljósi þeirra fordæmalausu áskorana sem íslenskt samfélag glímir við vegna Covid-19 heimsfaraldurs hefur hæstvirtur heilbrigðisráðherra staðfest fyrirmæli landlæknis og tillögur sóttvarnalæknis og gefið út tíðar reglugerðir sem ýmist samræmast eða ganga gegn ráðgjöf landlæknisembættisins. Reglunum er ætlað að...