Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra var ekki lengi að stökkva til eftir formlega útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og lýsa því yfir að hún „skapi mikil sóknartækifæri fyrir Íslendinga“. Hann sagðist bjartsýnn á að tollar í vöruviðskiptum milli Íslands og Bretlands myndu lækka þegar endanlegur fríverslunarsamningur milli...

Mengun og kolefnisspor er hin stóra umhverfisvá. Við, sem einstaklingar og samfélag, erum sífellt að leita leiða til að vera ábyrg. Það sýnum við með því að breyta hegðun okkar í þágu þeirra sem landið erfa. Æ fleiri kjósa umhverfisvænan lífsstíl í eigin þágu. Við keppumst...

Eðli­lega finnst mörg­um að kosn­ing­ar snú­ist helst um lof­orðal­ista. Hitt er þó nær sanni að mik­il­væg­ustu ákv­arðan­irn­ar snú­ast um val á milli ólíkra leiða eða mis­mun­andi kosta. Stöðugur gjald­miðill Flókn­ustu ágrein­ings­mál­in koma upp þegar flokk­ar benda á mis­mun­andi leiðir til þess að ná sam­eig­in­leg­um mark­miðum. Þær eru...