16 sep Sanngirni í gæsalöppum
Ílýðræðissamfélagi leitast menn jafnan við að leggja réttlæti eða sanngirni til grundvallar lagasetningu. Eðli máls samkvæmt geta menn verið ósammála um hvað telst vera réttlátt og sanngjarnt. Þessi hugtök er því ekki unnt að reikna út í excelskjali. Almenn umræða er helsti leiðarvísirinn fyrir löggjafann við...