Hví­líkt ár! Við höf­um lesið um harðinda­vet­ur og drep­sótt­ir. Árið byrjaði með snjóflóði og ham­fara­veðri svo vik­um skipti og lauk með aur­skriðum. Bless­un­ar­lega án mann­tjóns. En ég hygg að fæst okk­ar hafi ímyndað sér að á okk­ar dög­um mynd­um við glíma við heimskreppu vegna far­sótt­ar. Þegar...

Sjóðsöfnun lífeyrisréttinda er styrkasta stoð velferðarkerfisins. Grunnurinn að því var lagður í kjarasamningum fyrir hálfri öld. Á nýju ári stendur það við vatnaskil. Sívaxandi þungi í kröfum stjórnvalda um að lífeyrissjóðir fjármagni óhjákvæmilega skuldasöfnun ríkissjóðs vegna kórónuveirukreppunnar veldur tvíþættri ógn: Önnur er sú að við getum...

Þessi heimsfaraldur er þó ekki eini heilsufarsvandinn sem þjóðin glímir við. Ísland glímir við langvarandi geðheilbrigðisvanda. Sjálfsvígstíðni er há, sérstaklega meðal ungra karlmanna, stærstur hluti örorkubóta er vegna geðrænna veikinda og við eigum heimsmetið í notkun þunglyndislyfja. Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu myndi slá vel á þennan vanda,...

Við Íslendingar erum heppin þjóð. Í Bandaríkjunum ráfar ruglaður maður um Hvíta húsið. Hann náðar fjölmarga vini sína (og flestir vinir hans virðast þurfa á sakaruppgjöf að halda) og heldur enn að hann geti snúið við úrslitum kosninga með því einu að segjast hafa unnið...