Enn sem komið er hefur enginn flokkur lagt fram kosningastefnuskrá. Eigi að síður eru umræður hafnar um hvers konar stjórnarmynstur séu möguleg að kosningum loknum. Forsætið Forsætisráðherra og formaður VG er varfærin í yfirlýsingum um þetta efni umfram það að staðfesta ánægjuna með samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn. Fjármálaráðherra...

Í hátíðahöldunum 17. júní hallaði forseti lýðveldisins sér að borgarstjóra þar sem þeir sátu á Austurvelli undir styttunni af Jóni Sigurðssyni og spurði: „Hvað heldurðu að það yrði mikið mál að setja styttu af undirrituðum við hliðina á Jóni?“ Dómsmálaráðherra sat nokkrum bekkjum aftar, grúfði...

10. nóvember síðastliðinn gerði Fréttablaðið að umtalefni fyrirsjáanleg kaup ríkisins á kolefniskvótum til að uppfylla skuldbindingar Íslands gagnvart Kyoto bókuninni. Samkvæmt frétt blaðsins nemur þörf íslenskra stjórnvalda um 3 milljónum tonna af koltvísýringsjafngildi (CO2 equivalent). Miðað við núverandi verð losunarheimilda gæti þetta jafngilt um 17...