05 jún Frelsi fyrir atvinnulíf eða kerfi?
Eðlilega finnst mörgum að kosningar snúist helst um loforðalista. Hitt er þó nær sanni að mikilvægustu ákvarðanirnar snúast um val á milli ólíkra leiða eða mismunandi kosta. Stöðugur gjaldmiðill Flóknustu ágreiningsmálin koma upp þegar flokkar benda á mismunandi leiðir til þess að ná sameiginlegum markmiðum. Þær eru...