Þrátt fyrir að margt hafi áunnist í jafnréttismálum hér á landi er eins og ákveðin svið samfélagsins séu alltaf sér á báti. Dæmi um þetta er fjármálageirinn. Tölurnar eru sláandi – ríflega 90 prósent þeirra sem stýra peningum hér á landi eru karlar. Yfirgæfandi meirihluti starfsmanna...

Skuggakosningar voru í framhaldsskólum landsins í síðustu viku. Síðdegisútvarp RÚV ræddi við nemendur í MA sem sátu framboðsfund í aðdraganda kosninganna. Annar viðmælandinn sagði að ef um hefði verið að ræða fyrirtæki með starfskynningu hefði það ekki höfðað til hans. Af hverju? Jú, fundurinn var...

Við þurfum gagnsæi í stað feluleiks hins gamla tíma sem hefur falist í að svara helst ekki fyrirspurnum fyrr en í fulla hnefana. Auðvitað getur enginn svarað því sem hann hvorki veit um né hefur aðgang að, en sumir stjórnmálamenn hins gamla tíma virðast telja að allt skuli vera leynilegt sem ekki er sérstaklega mælt fyrir um að skuli vera opinbert. Þessi viðhorf valda tortryggni og draga úr trausti almennings.