1. Mengun á að kosta meira Í fjár­laga­frum­varp­inu fyrir 2018 sem lagt var fyrir Alþingi rétt fyrir stjórn­ar­slit voru lagðar til tvær breyt­ingar á skatt­lagn­ingu á elds­neyti. Ann­ars vegar var lagt til að gjöld verði sam­ræmd milli bens­íns og dísilolíu svo verð þeirra verði svip­uð. Kolefn­is­gjald...

Á und­an­förnum árum hefur umræða um kyn­bundið ofbeldi farið vax­andi hér á landi og mik­ill fjöldi kvenna og stúlkna stigið fram, m.a. á vett­vangi sam­fé­lags­miðla, og greint frá reynslu af kyn­ferð­is­of­beldi og þannig lagt áherslu á að ekki verði lengur þagað um til­vist slíks ofbeldis...

Hvað gerist þegar ríkisstjórnir springa? Það fer auðvitað eftir tímapunktinum en í tilfelli fráfarandi stjórnar er ljóst að gríðarmikil vinna fer til spillis. Síðustu mánuðir hafa verið hálfgert undirbúningstímabil fyrir komandi þingvetur. Það tekur tíma fyrir nýkjörna alþingismenn og ráðherra að setja sig inn í...

Frú forseti, hér í þessum sal ræðum við oft málefni liðinna tíma. Við Íslendingar erum söguþjóð og stundum er einn tilgangurinn með því að ræða það sem liðið að breyta sögunni. En þó að sagan breytist er fortíðin óbreytt. Þó að við séum stundum föst í fortíðinni...

Kæru Íslendingar. Það er að vissu leyti öfundsvert að fara með málefni okkar grunnatvinnugreina, sjávarútvegs og landbúnaðar. Sjávarútvegurinn er lýsandi dæmi um atvinnugrein sem dafnar vegna góðrar umgjarðar, kerfis sem byggir á sjálfbærni og vísindalegri ráðgjöf. Það hefur þýtt verðmætasköpun og samkeppnishæfari lífskjör sem aftur skilar...