Síðustu mánuði hefur veðrið vikið fyrir vöxtunum, sem helsta umræðuefni daglegs lífs. Forysta verkalýðsfélaganna birtir reglulega svimandi útreikninga um áhrif vaxtahækkana á heimilin. Enginn getur andmælt þeim. Sagan endurtekur sig. Verðbólgan þrengir mest að þeim sem lakast eru settir. Svarið Seðlabankinn segir að þetta sé vopnið sem bíti. Það...

Áfimmta ári stjórnarsamstarfsins er forsvarsfólk ríkisstjórnarflokkanna þriggja hætt að láta eins og markmiðið hafi verið að bjóða þjóðinni upp á hlaðborð af hægri og vinstri pólitík og allt þar á milli, einhvers konar brot af því besta. Þetta hefur auðvitað legið fyrir lengi. En einhverjir hagsmunir...

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður forystuflokks ríkisstjórnarinnar, sendi kjósendum þau skýru skilaboð frá fundi VG á Ísafirði um síðustu helgi að flokkurinn vildi annars konar ríkisstjórn eftir kosningar. Erfitt er að draga aðra ályktun af þessum skilaboðum en þá að ríkisstjórnarsamstarfið þjóni hvorki málstað kjósenda flokksins né...

309 kjarasamningar renna út næstu mánuði. Meðal þeirra eru samningar allra aðildarfélaga Kennarasambands Íslands, auk kjarasamnings BSRB við sveitarfélögin og fjöldi samninga ýmissa félaga háskólamenntaðra við ríki og sveitarfélög. Lífskjarasamningurinn sem nær til yfir 100.000 launþega í stærstu stéttarfélögum landsins rennur út fyrir áramót. Framundan eru...

Ný­sköp­un í heil­brigðisþjón­ustu er ein af megin­á­hersl­um Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur ný­sköp­un­ar­ráðherra. Síðasta vor kynnti ráðherr­ann sér­stakt átak þar að lút­andi og sagði þá að vegg­ir hins op­in­bera væru of háir og lokaðir fyr­ir hug­mynd­um ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækja. Leggja ætti sér­staka áherslu á stuðning við sam­starf milli hins...

Það eru tímamót í skólamálum Garðabæjar. Okkur hefur fjölgað hratt, sérstaklega barnafjölskyldum. Urriðaholtið hefur byggst upp á miklum hraða og annað hverfi á leið í uppbyggingu. Þetta eru tímamót sem kalla á pólitíska forystu sem sýnir framsækni og kjark. Kjark til ákvarðanatöku og samtals við...