Kom­andi kyn­slóðum stendur ógn af lofts­lags­breyt­ingum og orku­skipti eru mik­il­vægur þáttur í að sporna gegn þeim. Metn­að­ar­full mark­mið og skuld­bind­ingar Íslands í lofts­lags­málum gera að verkum að orku­skipti eiga að vera for­gangs­mark­mið. Aðgerða er þörf í þágu orku­skipta. Til þess þarf auk­inn aðgang að end­ur­nýj­an­legri...

Með myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur hefur Framsókn í fyrsta skipti í sögunni tryggt sér stól borgarstjóra. Ólafur Harðarson, fyrrum prófessor í stjórnmálafræði, hefur réttilega dregið fram að þetta er viðburður, sem markar pólitísk kaflaskil. Breytingin í Reykjavík hefur þó tæplega afgerandi áhrif á borgarsamfélagið. Hitt...

Þjóðin hefur um ára­bil staðið and­spænis tveimur stórum verk­efnum í auð­linda­málum. Annað þeirra snýst um gjald­töku fyrir einka­rétt til veiða í sam­eigin­legri auð­lind. Hitt lýtur að orku­öflun til þess að ná mark­miðum um orku­skipti og hag­vöxt. Klemman er sú sama í báðum til­vikum: Jað­rarnir í pólitíkinni, lengst til...

Það eru ríf­lega fimm ár síðan stjórn­ar­flokk­arnir tóku við völd­um. Á hálfum ára­tug hefur stjórn­inni því gef­ist nægur tími til verka. Staðan á vinnu­mark­aði sýnir þó að enn er langt í land í jafn­rétt­is­mál­um. Kerf­is­bundna órétt­lætið Að und­an­förnu hefur Banda­lag háskóla­manna beint spjótum að þessum vanda. Í...

Stjórn­málin eru ger­breytt eftir inn­rásina í Úkraínu. Í Noregi hefur um­ræðan um aðild landsins að ESB orðið há­værari, Sví­þjóð og Finn­land hafa sótt um aðild að NATO og Danir hafa kosið að hefja þátt­töku í varnar­sam­starfi ESB. Í ná­granna­ríkjunum er sam­staða um þörfina fyrir endur­mat...

Ég átti orðastað við Þór­dísi Kol­brúnu R. Gylfa­dótt­ur ut­an­rík­is­ráðherra í vik­unni, þar sem ég spurði m.a. hvort í gangi væri vinna með end­ur­skoðað hags­muna­mat í ör­ygg­is­mál­um Íslands, miðað við breytta stöðu í Evr­ópu. Við erum ósam­mála um mik­il­vægi Evr­ópu­sam­bands­ins í þessu sam­bandi en sam­talið er...