17 mar Tilbúin í sumarið
Það er vor í lofti þrátt fyrir kuldatíð. Sólin og norðurljósin skiptast á að létta okkur lund og skipulagning sumarleyfa er farin af stað á flestum heimilum. Með hækkandi sól kemur hlýr blær að sunnan og trén verða græn á ný. Við vitum fyrir víst að bráðum...