Hvernig stend­ur á því að svo mörg­um hug­mynd­um um nýj­ung­ar í heil­brigðisþjón­ustu sem ekki eru bein­lín­is fædd­ar í faðmi kerf­is­ins er hafnað? Hvernig get­um við látið það ger­ast að stjórn­völd skelli hurðinni ít­rekað á heil­brigðis­tæknifyr­ir­tæki sem bjóða fram lausn­ir til að bæta heil­brigðis­kerfið með því...

Ég veit ekki hvort beri alvarlegri vott um vitsmunalega vanstillingu: að halda því fram að „sorgleg þróun í Bandaríkjunum eigi ekkert skylt við Ísland“, eða að standa í þeirri barnslegu trú að kvenréttindi séu óafturkræfur hlutur sem þurfi ekki að varðveita til að viðhalda. Við lifum...

Spjallið við eldhúsborðið ætti að vera um sumarfrí og framtíðaráform fremur en vexti og hallann á heimilisbókhaldinu. Eitt mikilvægt framlag ríkisins í baráttunni við verðbólguna er að hafa jafnvægi í ríkisfjármálum. Hvernig hefur það gengið hjá ríkisstjórn síðustu sjö ára? Í frumvarpi til fjáraukalaga sem...

Það er vor í lofti. Þessi full­yrðing hljóm­ar vissu­lega sér­kenni­lega núna í lok októ­ber en er engu að síður sönn. Það liggja breyt­ing­ar í loft­inu, nýtt upp­haf, ný tæki­færi. Á meðan aðrir flokk­ar virðast verja mik­illi orku í inn­byrðis erj­ur hef­ur Viðreisn hlustað eft­ir ákalli...