30 mar Biðlisti eftir fangelsisplássi?
Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum. Þessi vandi á hins vegar við um marga brotaflokka og allir armar kerfisins verða þess vegna að hafa burði til...