Ríkis­stjórnin er í bobba með sjálfs­á­kvörðunar­rétt sveitar­fé­laga. Það stefnir til dæmis í að stjórnin verði gerð aftur­reka með frum­varp um lög­bundna sam­einingu sveitar­fé­laga sem og frum­varp um há­lendis­þjóð­garð en bæði málin hafa verið gagn­rýnd fyrir að ganga of nærri rétti sveitar­fé­laga til að ráða eigin...

Litlum brugghúsum verður leyft að selja vörur sínar á framleiðslustað verði fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á áfengislögum samþykkt. ÁTVR hefur gefið út langa umsögn um frumvarpið þar sem fullyrt er að þessi smávægilega breyting höggvi stórt skarð í rekstur ríkisfyrirtækisins og valdi forsendubresti í rekstri...

Nýlega birtist grein eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra undir heitinu Fröken Reykjavík. Það er ekki á hverjum degi sem ráðherra í ríkisstjórn stingur niður penna til að fjalla um málefni einstakra sveitarfélaga og af þeirri ástæðu var greinin strax áhugaverð. Helsta áhyggjuefni Áslaugar Örnu var...

Eftir venju segjast allir flokkar ganga til kosninga óbundnir um stjórnarsamstarf. Formlega er það svo. En auðlindaákvæðið í stjórnarskrárfrumvarpi VG veldur því efnislega að stjórnarflokkarnir eru um leið að skuldbinda sig til áframhaldandi samstarfs. Við fyrri endurskoðanir á stjórnarskrá hafa ríkisstjórnarflokkar ekki verið bundnir af samstarfinu....

Það er von að spurt sé. Aðkoma stjórnvalda að íslenskum póstmarkaði er minnsta kosti ekki til þess að bera hróðurinn út. Stjórnvöldum hefur nú í rúmt ár verið bent á ólögmæti undirverðlagningar Íslandspósts á pakkasendingum. Undirverðlagningu sem annars vegar kippir rekstrargrundvelli undan samkeppnisaðilum víðs vegar...

Frumvarp ríkisstjórnarinnar um Hálendisþjóðgarð skilgreinir hálendi Íslands sem náttúruauðlind í þjóðareign. Umhverfisráðherra og varaformaður VG hefur í opinberri umræðu um málið lýst því að með nýjum lagareglum verði unnt að stórauka verðmætasköpun ferðaþjónustu á hálendinu. Þingmenn stjórnarflokkanna hafa deilt um flest ákvæði frumvarpsins. Þær deilur eru...

Samgöngu, atvinnu og heilbrigðismál verða án efa stærstu kosningamálin í Suðurkjördæmi í kosningunum í haust. Skyldi engan undra enda mikið verk þar að vinna í kjördæminu. Örugg atvinna, góðar samgöngur og framúrskarandi heilbrigðisþjónusta eru allt grunnþættir sem þurfa að vera í lagi ef samfélög eiga...

Það hefur verið lærdómsríkt að taka þátt í vinnu formanna allra stjórnmálaflokka um breytingar á stjórnarskrá. Á köflum var vinnan vönduð, jafnvel skemmtileg þótt dapurleikinn hafi einkennt síðustu daga vinnunnar. Þegar blákaldur veruleiki og hagsmunapólitík stjórnarheimilisins spilaði sterkar inn í vinnuna. Í upphafi var sammælst um...