26 jan Sundabraut er á dagskrá
Við nálgumst Sundabraut. Félagshagfræðigreining sem nú hefur verið birt sýnir að Sundabraut verður samfélagslega hagkvæmt verkefni, hvort sem farið verður í brú eða göng. Um það á eftir að taka ákvörðun. Skipulagið þarf auðvitað að taka tillit til þeirrar byggðar sem er í Reykjavík, bæði hvað...