13 feb Vel undirbúin Borgarlína
„Það veit enginn hvað þessi Borgarlína er!“ hefur maður heyrt sagt. „Hvar á hún að liggja? Er þetta strætó eða lest? Enginn virðist geta svarað því!“ Þetta er allt rétt...
„Það veit enginn hvað þessi Borgarlína er!“ hefur maður heyrt sagt. „Hvar á hún að liggja? Er þetta strætó eða lest? Enginn virðist geta svarað því!“ Þetta er allt rétt...
Borgarlínan snýst ekki um þvingun heldur val. Öll framtíðarplön gera ráð fyrir að flestir ferðist áfram á bíl en því fleiri sem velja aðra kosti, þeim mun betur mun umferðin ganga. Þetta snýst um skynsemi. Í nágrannalöndum ferðast nemar upp til hópa ekki á eigin...
Borgarlínan getur hæglega orðið eitt af tíu bestu BRT-hraðvagnakerfum í heimi. Að sama skapi, ef við gefum of mikinn afslátt af kröfum, getur Borgarlínan hæglega orðið sá „strætó með varalit“ sem sumir saka hana um að vera. Samkvæmt skýrslu BRT Plan ráðgjafafyrirtæksins skorar Borgarlínan á bilinu 62-90 stig...
Klukkan er 8.00. Lárus leggur af stað frá heimili sínu við Langarima. Hann keyrir út á Borgarveg, svo Víkurveg út á Vesturlandsveginn, niður Ártúnsbrekkuna. Hann beygir til hægri inn á Sæbraut, keyrir hana í sæmilega þéttri morgunumferð. Hann er mættur niður í bílakjallara Höfðatorgs þar...
Þjóðir, líkt og einstaklingar, verða sterkari þegar þær vinna saman. Ég held reyndar að flestir geri sér grein fyrir því og á þessum tímapunkti væri hægt að velta fyrir sér hvort þetta sé grein um almenna skynsemi. Kannski svona hentugur listi með spakmælum á borð...
Við viljum öll tilheyra samfélagi. Samfélagið getur verið fjölskyldan okkar, vinir, áhugamálin okkar og þjóðin öll. Mikilvægt samfélag fyrir marga er tengt vinnuumhverfinu okkar. Við eigum vini og félaga í vinnunni. Vinnan setur okkur í rútínu yfir daginn, þó svo að hún taki stundum yfir...
Það eru nú tímamót á íslenskum vinnumarkaði. Breytingin sem er að verða með styttingu vinnuvikunnar er svo stór að við höfum ekki sambærileg dæmi frá nálægum tíma. Fyrir hálfri öld var vinnuvikan ákveðin 40 klukkustundir og nú er kominn tími til að taka enn stærra...
Þetta er ár sem verður lengi í minnum haft. Margir munu jafnvel minnast þess sem annus horribilis. Þetta er árið sem hófst á snjóflóðum á Flateyri og í Súgandafirði. Sem betur töpuðust þar einungis veraldlegar eignir og mannbjörg varð. En umhverfið okkar var staðráðið í að...
Í dag er síðari umræða borgarstjórnar um fjárhagsáætlun 2021, ársins þar sem stjórnmálamenn þurfa að sýna dug og þor til að stíga stór skref upp úr kórónukreppunni. Við munum fá bóluefni til að lífið fari aftur af stað. Við þurfum líka lýsi fyrir atvinnulífið. Það...
Fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018 lagði Viðreisn áherslu á atvinnumál. Við settum meðal annars fram loforð um lækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65% í 1,60% á kjörtímabilinu. Fasteignaskattarnir voru þá lögbundnu hámarki. Eflaust hefði einhver viljað sjá skattana lækka meira en þetta var það sem við töldum...