10 des Réttlátur sjóður fyrir alla
Reykjavíkurborg hefur að undanförnu fengið áskoranir nokkurra sveitarfélaga um að leysa ágreining sinn við ríkið vegna reglna um úthlutun úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga með öðrum hætti en með málshöfðun. Það hefur borgin reynt, án árangurs. Eftir bréfaskriftir við ríkið í rúmt ár, þar sem ekki hefur...