Við sem búum á höfuðborg­ar­svæðinu hugs­um ekki bara um það sem eitt at­vinnusvæði, held­ur í raun sem eitt bú­setu- og þjón­ustu­svæði. Á höfuðborg­ar­svæðinu er fjöl­breytt at­vinnu­líf, menning­ar­líf og mann­líf sem við öll njót­um, þvert á hreppa­mörk. Við nýt­um líka úti­vist­ar­svæðin sam­an. Reyk­vík­ing­ar eða Garðbæ­ing­ar stoppa...

Í Morg­un­blað­inu í gær birt­ist grein eftir pró­fessor Ragnar Árna­son þar sem hann gagn­rýnir ýmis­legt við nýja félags­hag­fræði­lega úttekt á Borg­ar­lín­unni og segir útreikn­ing­ana sýna í raun að Borg­ar­lína sé ekki þjóð­hags­lega arð­bær. Að mati Ragn­ars er til dæmis rangt að til­taka auknar far­gjalda­tekjur vegna nýrra not­enda sem...

Ég hlustaði nýverið á viðtal við bæjarstjórann minn um málefni Garðabæjar. Þar bar margt á góma en framtíðarsýn bæjarstjórans míns um íbúauppbyggingu Garðabæjar var hvað mér þótti áhugaverðast að heyra. Bæjarstjórinn minn talar um að í kringum 25-30 þúsund íbúar væru draumastærð sveitarfélags en um 17...

Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing bílaflotans mun kalla á gríðarlega miklar fjárfestingar og auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Það...