Að stýra sveit­ar­fé­lög­um, sem stjórn­mála­maður í meiri­hluta, snýst ann­ars veg­ar um að koma að sinni póli­tísku sýn. Á sviði stjórn­mál­anna geta því oft komið upp deil­ur og átök um áhersl­ur. Hins veg­ar snýst það um að tryggja fag­leg vinnu­brögð í rekstri sveit­ar­fé­lags­ins. Hjá sveit­ar­fé­lag­inu og fyr­ir­tækj­um...

Af hverju ætli það sé að verða náttúrulögmál að opinberar fjárfestingar fara fram úr kostnaðaráætlunum? Ítrekað rata fjárfestingar sveitarfélaga í fréttir fyrir stórkostlega framúrkeyrslu, vanáætlanir og kærumál vegna útboða. Tugir og hundruðir milljóna eru greiddar úr sameiginlegum sjóðum bæjarbúa og verkefni tefjast um mánuði og...

Það er virkilega ánægjulegt að sjá hverja tillögu Garðabæjarlistans á fætur annarri rata inn á framkvæmdarlista meirihlutans og ljóst að minnihlutinn gefur góðan innblástur og kraft til að láta verkin tala. Nokkuð sem meirihlutann hefur skort. Og merkilegt nokk. Við getum sagt það fullum fetum...

Félag Viðreisnar í Garðabæ var stofnað í janúar 2018 af frjálslyndum Garðbæingum sem vildu vinna að réttlátu samfélagi og fjölbreyttum tækifærum. Garðabær er öflugt og fram sækið sveitarfélag og hér hefur Viðreisn í Garðabæ vaxið og dafnað með sífellt fleira virku félagsfólki. Stofnun Garðabæjarlistans Viðreisn í Garðabæ...

Undanfarin ár hafa verið mikill vaxtartími á höfuðborgarsvæðinu þar sem íbúum á SV horninu hefur fjölgað mikið. Íbúum Hafnarfjarðar hefur hreinlega fækkað um 0,7% á árinu 2020. Þann 31. október 2019 bauð bæjarstjóri þrjátíuþúsundasta íbúann velkominn með viðhöfn en síðan þá hefur bæjarbúum aftur fækkað og...

Efna­hags­leg áhrif kór­ónufar­ald­urs­ins má sjá hjá heim­il­um og hinu op­in­bera, bæði ríki og sveit­ar­fé­lög­um. Helsta ógn­in sem við stönd­um frammi fyr­ir í dag er vax­andi at­vinnu­leysi sem leggst þungt á þá sem verða því fyr­ir og get­ur orðið mjög dýrt fyr­ir sam­fé­lagið allt. Seðlabank­inn sagðist...

Almenningssamgöngur gegna öllu jafna mikilvægu hlutverki í uppbyggingu hverfa og hafa meðal annars áhrif á val fólks um búsetu. Í Garðabæ á mikil og hröð uppbygging sér stað vítt og breytt um sveitarfélagið sem hefur leitt til þess að íbúabyggð Garðabæjar er nokkuð dreifðari en...