Hjallastefnunni var á síðasta borgarráðsfundi veitt vilyrði fyrir lóð til að byggja upp skóla við Perluna í Öskjuhlíðinni. Hjalli hefur rekið Barnaskólann í Reykjavík og leikskólann Öskju við Hlíðarfót frá árinu 2009 við mikla ánægju foreldra. Skólar Hjalla hafa verið á tímabundinni lóð. Því var brýnt...

Kefla­vík­ur­flug­völl­ur hef­ur verið nán­ast lokaður í heilt ár, með til­heyr­andi áhrif­um á efna­hags­líf þjóðar­inn­ar og at­vinnu­leysi. Á þess­um tíma hafa Íslend­ing­ar verið dug­leg­ir að ferðast, eins og sást um allt land síðasta sum­ar. Eins hafa ís­lensk­ir vetr­aráfangastaðir verið vin­sæl­ir og skíðasvæði full. Nú er hins veg­ar...

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa gert með sér viðamikinn sáttmála um skipulagsmál sem er samofin við eina umfangsmestu innviðauppbyggingu almenningssamgangna sem sést hefur og felst í tilkomu Borgarlínu. Hvernig sveitarfélögin skipuleggja umhverfi sitt er mjög stórt samfélagsmál, því skipulagsmálin stýra því hvernig umhverfið birtist okkur og...

Nýlega birtist grein eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra undir heitinu Fröken Reykjavík. Það er ekki á hverjum degi sem ráðherra í ríkisstjórn stingur niður penna til að fjalla um málefni einstakra sveitarfélaga og af þeirri ástæðu var greinin strax áhugaverð. Helsta áhyggjuefni Áslaugar Örnu var...

Borg­ar­línan getur hæg­lega orðið eitt af tíu bestu BRT-hrað­vagna­kerfum í heimi. Að sama skapi, ef við gefum of mik­inn afslátt af kröf­um, getur Borg­ar­línan hæg­lega orðið sá „strætó með vara­lit“ sem sumir saka hana um að vera. Sam­kvæmt skýrslu BRT Plan ráð­gjafa­fyr­ir­tæks­ins skorar Borg­ar­línan á bil­inu 62-90 stig...