Nýlega lagði ráðherra sveitarstjórnarmála fram frumvarp þess efnis að með lögum skuli sveitarfélög lágmarkast við 1.000 íbúa en til þess þarf að sameina sveitarfélög. Markmið sameiningar er skýrt, að sveitarfélög standi undir lögbundinni þjónustu. Til þess að sveitarfélag geti staðið undir ákveðinni grunnþjónustu þarf ákveðið...

Reykjavíkurborg hefur að undanförnu fengið áskoranir nokkurra sveitarfélaga um að leysa ágreining sinn við ríkið vegna reglna um úthlutun úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga með öðrum hætti en með málshöfðun. Það hefur borgin reynt, án árangurs. Eftir bréfaskriftir við ríkið í rúmt ár, þar sem ekki hefur...

Stór skref eru tekin til að standa vörð um fjölskyldur og fyrirtæki í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2021. Við stöndum nú í einu dýpsta samdráttarskeiði hagsögunnar, atvinnuleysi fer vaxandi og veturinn verður erfiður fyrir marga. Í áætlun til næstu ára þarf að takast á við minni tekjur...

Gífurleg þróun hefur orðið á þjónustu hins opinbera í gegnum stafræna miðla á þessu ári og mikil þróun er fram undan, bæði hjá ríki og sveitarfélögum. Aukin stafræn þjónustu mun ekki bara auðvelda fólki að nálgast þjónustu, heldur einfaldar hún einnig starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Því...

Reykjavík setti sér markmið í upphafi COVID-faraldursins um að standa með fólkinu og fyrirtækjunum í borginni. Með fjárhagsáætlun fyrir næsta ár höldum við áfram á þeirri braut. Í fyrsta sinn leggur borgin fram fjármálastefnu til 10 ára, fjárfestingarstefnu og sóknaráætlun undir heitinu Græna planið sem...

Bæjarfulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar fór mikinn í bókun sem hún lagði fram á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 1. desember. Þar eyddi hún miklu púðri í að upplýsa okkur sem lítið vitum, um að við værum að leggja fram bandvitlausa fjárhagsáætlun sem byggði á úreltri þjóðhagshagspá. Bæjarfulltrúinn segir...

Við sem búum á höfuðborg­ar­svæðinu hugs­um ekki bara um það sem eitt at­vinnusvæði, held­ur í raun sem eitt bú­setu- og þjón­ustu­svæði. Á höfuðborg­ar­svæðinu er fjöl­breytt at­vinnu­líf, menning­ar­líf og mann­líf sem við öll njót­um, þvert á hreppa­mörk. Við nýt­um líka úti­vist­ar­svæðin sam­an. Reyk­vík­ing­ar eða Garðbæ­ing­ar stoppa...