13 feb Vel undirbúin Borgarlína
„Það veit enginn hvað þessi Borgarlína er!“ hefur maður heyrt sagt. „Hvar á hún að liggja? Er þetta strætó eða lest? Enginn virðist geta svarað því!“ Þetta er allt rétt...
„Það veit enginn hvað þessi Borgarlína er!“ hefur maður heyrt sagt. „Hvar á hún að liggja? Er þetta strætó eða lest? Enginn virðist geta svarað því!“ Þetta er allt rétt...
Borgarlínan snýst ekki um þvingun heldur val. Öll framtíðarplön gera ráð fyrir að flestir ferðist áfram á bíl en því fleiri sem velja aðra kosti, þeim mun betur mun umferðin ganga. Þetta snýst um skynsemi. Í nágrannalöndum ferðast nemar upp til hópa ekki á eigin...
Borgarlínan getur hæglega orðið eitt af tíu bestu BRT-hraðvagnakerfum í heimi. Að sama skapi, ef við gefum of mikinn afslátt af kröfum, getur Borgarlínan hæglega orðið sá „strætó með varalit“ sem sumir saka hana um að vera. Samkvæmt skýrslu BRT Plan ráðgjafafyrirtæksins skorar Borgarlínan á bilinu 62-90 stig...
Klukkan er 8.00. Lárus leggur af stað frá heimili sínu við Langarima. Hann keyrir út á Borgarveg, svo Víkurveg út á Vesturlandsveginn, niður Ártúnsbrekkuna. Hann beygir til hægri inn á Sæbraut, keyrir hana í sæmilega þéttri morgunumferð. Hann er mættur niður í bílakjallara Höfðatorgs þar...
Bæjarfulltrúar BF Viðreisnar í Kópavogi, þau Theodóra S. Þorsteinsdóttir og Einar Þovarðarson vilja ræða við íbúa um skipulagsmál Hamraborgarsvæðisins, fimmtudaginn 11. febrúar kl. 17.00. Fundurinn verður veffundur á zoom og eru öll sem áhuga hafa boðin velkomin. Fundarboð má einnig finna á facebooksíðu BF Viðreisnar...
Fjölmennt sveitarstjórnarþing Viðreisnar var haldið laugardaginn 30. janúar. Voru þar mætt kjörnir fulltrúar flokksins, nefndarfólk Viðreisnar í sveitarstjórnum og aðrir áhugasamir flokksmenn um sveitarstjórnarmál. Er þetta í annað sinn sem sveitarstjórnarþing Viðreisnar er haldið en fyrsta þingið var haldið í janúar 2019. Viðreisn bauð fyrst...
Við viljum öll tilheyra samfélagi. Samfélagið getur verið fjölskyldan okkar, vinir, áhugamálin okkar og þjóðin öll. Mikilvægt samfélag fyrir marga er tengt vinnuumhverfinu okkar. Við eigum vini og félaga í vinnunni. Vinnan setur okkur í rútínu yfir daginn, þó svo að hún taki stundum yfir...
Það eru nú tímamót á íslenskum vinnumarkaði. Breytingin sem er að verða með styttingu vinnuvikunnar er svo stór að við höfum ekki sambærileg dæmi frá nálægum tíma. Fyrir hálfri öld var vinnuvikan ákveðin 40 klukkustundir og nú er kominn tími til að taka enn stærra...
Samkvæmt árlegri ánægjukönnun íbúa 20 stærstu sveitarfélaganna eru íbúar Garðabæjar almennt ánægðir með sveitarfélagið sitt. Það er gott, því það er mikilvægt að líða almennt vel þar sem við kjósum að búa. Það er þó áhyggjuefni að ánægja Garðbæinga undanfarin ár er að dofna, á meðan...
Undanfarnar vikur hefur farið fram umræða um tillögur að framlengingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur til ársins 2040. Tillögurnar fylgja meginlínum gildandi aðalskipulags um gæði og þéttleika byggðar en gerðar eru nauðsynlegar breytingar vegna Borgarlínu auk þess sem lagt er til að landnotkun verði breytt á nokkrum...