Viðtal DV við Þórdísi Lóu, oddivta Viðreisnar í Reykjavík. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er ekki mörgum kunn og margir klóruðu sér í höfðinu þegar hún steig fram í sviðsljósið fyrir stuttu sem borgarstjóraefni Viðreisnar. Sama dag og tilkynnt var um að hún myndi leiða listann í komandi...

Árið er 2021. Hægst hefur um í efna­hags­líf­inu. Dagur B. Egg­erts­son stígur til hliðar úr stól borg­ar­stjóra þegar hann nær kjöri inn á þing. Sam­fylk­ingin heldur próf­kjör, nýr odd­viti birt­ist og vinnur glæstan sig­ur. Á fjöl­mennum blaða­manna­fundi heldur odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hinn nýi, kynn­ingu á stefnu sinni...

Nýlega kom út skýrsla frá menntamálaráðuneytinu þar sem fram kemur að talsvert vanti upp á að viðmiðunartími Aðalnámskrár í verk- og listgreinum sé virtur. Eru takmarkanir á námsframboði í grunnskóla mögulega hættulegar? Það gengur ekki kæra þjóð að einn mikilvægasti hlekkur menntakerfisins grunnskólinn sjálfur ýti undir og...