14 maí Kærkomið fjáraustur í öryggi gangandi vegfarenda á Birkimel
Ég fylgist með leið 1 keyra eftir Gömlu-Hringbraut í vesturátt. Strætóinn stoppar við Landsspítala. Út kemur skeggjaður nemi með tónlist í eyrunum. Hann gengur aftur fyrir vagninn og út á gangbrautina. Grár jepplingur kemur aðvífandi úr hinni áttinni og fram hjá strætónum. Neminn, sem er...