Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins. Í gær stóðum við saman um að breyta reglum borgarinnar um innheimtu. Með þeim eru tekin stór skref til að auka sveigjanleika á greiðslufrestum, bæði fyrir fólk og fyrirtæki...

Einföldum kerfið til að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur og þá sem starfa í kerfinu. Það er markmið meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur. Á síðasta ári réðumst við í töluverðar skipulagsbreytingar til að ná þessum markmiðum og nú höldum við áfram í að einfalda, skýra og skerpa.Eitt...

Ágúst 2015 markaði þau tímamót í lífum okkar Kópavogsbúa að þá voru teknar ákvarðanir um að við yrðum heilsueflandi samfélag. Af því tilefni var mótuð metnaðarfull lýðheilsustefna eftir mikla þarfagreiningu. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var innleiddur í framhaldi í samstarfi við Unicef en stefnumótun bæjarins tekur...

Viðreisn í Mosfellsbæ hefur lagt fram tillögu tvö ár í röð um að stofnaður verði sjóður til styrktar börnum efnaminni foreldra til íþrótta- og tómstundaiðkunar í Mosfellsbæ. Sjóður þessi hefði til ráðstöfunar um 1,5 milljón króna árlega og væri það fé til viðbótar því sem ætlað...

Ingi Tómasson formaður skipulags og byggingarráðs gagnrýnir í grein í Hafnfirðing fulltrúa Viðreisnar og Samfylkingar í skipulags og byggingarráði og bæjarráði. Hann finnur þeim þrennt til foráttu: (1) að benda á litla uppbyggingu í bænum, (2) að gagnrýna „nánast öll uppbyggingaráform sem lögð eru fram“...