Opnunartími leikskólanna hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. Þetta er hagsmunamál sem snertir marga og því mikilvægt að sú ákvörðun verði tekin að vel undirbúnu mál og hlustað sé bæði á foreldra og leikskólana. Í samráði við stýrihóp um umbætur og skipulag leikskólastarfs í Reykjavík...

Í greininni Vita Garðbæingar af þessu?, sem birtist á vef Sjálfstæðismanna í okkar góða nágrannasveitarfélagi Kópavogi, er borin saman skuldastaða bæjarfélaganna og hvernig framsetningu rekstrarafkomu sveitarfélaga getur verið háttað. Greinahöfundur er Jón Finnbogason varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og fyrrverandi íbúi í Garðabæ. Í grein hans koma fram...

Svanborg Sigmarsdóttir stjórnmálafræðingur hefur tekið til starfa sem framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Viðreisnar og verkefnastjóri sveitarstjórnarmála. „Hugsjónir Viðreisnar um frjálslyndi, frelsi, jafnréttismál, umhverfismál og alþjóðasamvinnu ríma vel við mína sannfæringu um gott og réttlátt samfélag. Því hlakka ég mjög til að taka þátt í starfi Viðreisnar,“ segir...

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurfa aukið frelsi til að velja sína leið í samgöngum. Sanngjarnast er að valið standi á milli raunhæfra valkosta. Í því skyni er samgöngusáttmálinn tímamótasamningur þar sem umferðarvandi þorra landsbúa er kominn á dagskrá með lausnum sem felast í uppbyggingu stofnvegakerfisins, bestun ljósastýringar,...

Núverandi vinnuferli við nýtt miðbæjarskipulag hefur ekki fengið góðar viðtökur hjá bæjarbúum og þarf meirihluti bæjarstjórnar að axla ábyrgð á því hversu mikil tortryggni hefur komið upp í ferlinu. Tortryggnin er að mörgu leiti skiljanleg þar sem bæjarbúar hafa mátt búa við þá stöðu að...

Á dögunum lagði Hafnarfjarðarbær drög að nýrri miðbæjarstefnu fram til umsagnar á heimasíðuna „Betri Hafnarfjörður“. Það er fagnaðarefni að bærinn sé að bæta samtal sitt við bæjarbúa og nýta þetta skemmtilega lýðræðisverkfæri sem Betri Hafnarfjörður er. Betri Hafnarfjörður var sett í loftið fyrir nokkrum árum síðan...

Haldnir voru tveir fundir í borg­ar­ráði í lið­inni viku eftir tveggja vikna hlé í kringum páska. Það kemur alltaf jafn mikið á óvart hvað páska­frí og fimmtu­dags­frí­dagar þessa árs­tíma hafa mikil áhrif á hjól atvinnu­lífs­ins. Allt dettur í hæga­gang og vor­stemm­ing svífur yfir borg­inni og...