09 ágú Hjólreiðaáætlun fyrir Hafnarfjörð
Við í Viðreisn erum í bæjarstjórn til að koma góðum málum af stað. Á fyrsta fundi nýs bæjarráðs nú í júní lögðum við fram tillögu um að Hafnarfjarðarbær fari í það að móta hjólreiðaáætlun til framtíðar. Slík áætlun krefst samvinnu og samstarfs á milli ólíkra...