Rík­is­stjórn sósí­al­demó­krata í Dan­mörku náði fyr­ir skömmu víðtæku sam­komu­lagi á þjóðþing­inu um fram­gang aðgerða í lofts­lags­mál­um. Sá stuðnings­flokk­ur stjórn­ar­inn­ar sem er lengst til vinstri er þó ekki með. Ann­ars veg­ar er um að ræða gjald á los­un til þess að skapa græna hvata í at­vinnu­líf­inu. Hins...

Með afgreiðslu rammaáætlunar ákvað ríkisstjórnin að setja metnaðarríkt markmið um algjör orkuskipti fyrir 2040 í fleytifullan biðflokk pólitískra ákvarðana. Ofsagt væri að markmiðinu hafi beinlínis verið stútað. En líkurnar á að það náist eru hverfandi. Umhverfisráðherra sagði sjálfur á dögunum að Ísland hefði dregist aftur úr öðrum...

Kom­andi kyn­slóðum stendur ógn af lofts­lags­breyt­ingum og orku­skipti eru mik­il­vægur þáttur í að sporna gegn þeim. Metn­að­ar­full mark­mið og skuld­bind­ingar Íslands í lofts­lags­málum gera að verkum að orku­skipti eiga að vera for­gangs­mark­mið. Aðgerða er þörf í þágu orku­skipta. Til þess þarf auk­inn aðgang að end­ur­nýj­an­legri...

Þjóðin hefur um ára­bil staðið and­spænis tveimur stórum verk­efnum í auð­linda­málum. Annað þeirra snýst um gjald­töku fyrir einka­rétt til veiða í sam­eigin­legri auð­lind. Hitt lýtur að orku­öflun til þess að ná mark­miðum um orku­skipti og hag­vöxt. Klemman er sú sama í báðum til­vikum: Jað­rarnir í pólitíkinni, lengst til...

Þegar kemur að málefnum umhverfisins er ákalli til aðgerða sjaldan beint að sveitarfélögunum okkar. Það er þó mikill misskilningur að sveitarfélög eigi engin verkfæri til að hafa áhrif. Umræðan einangrast oft við samgöngur og sorp, en við þurfum að snúa athyglinni líka að vistkerfunum, ekki...

Við mann­fólkið höfum raskað kolefn­is­hringrás jarðar með því að seil­ast djúpt í iður hennar og brenna líf­rænt kolefn­i/jarð­efna­elds­neyti sem mamma jörð var fyrir löngu búin að taka úr umferð. Við losum þannig mun meiri koltví­sýr­ing út í and­rúms­loftið en vist­kerfi jarðar í hafi og á...