Einu sinni spurði Happdrætti Háskólans fólk í auglýsingu hvað það myndi gera við stóra vinninginn. Einn sagðist vilja kaupa lítið sjávarþorp á Vestfjörðum. Svarið ýfði upp reiði hjá sumum sem töldu að þarna væru happdrættið og auglýsingastofan að gera lítið úr Vestfirðingum og þeirra heimabyggð....

10. nóvember síðastliðinn gerði Fréttablaðið að umtalefni fyrirsjáanleg kaup ríkisins á kolefniskvótum til að uppfylla skuldbindingar Íslands gagnvart Kyoto bókuninni. Samkvæmt frétt blaðsins nemur þörf íslenskra stjórnvalda um 3 milljónum tonna af koltvísýringsjafngildi (CO2 equivalent). Miðað við núverandi verð losunarheimilda gæti þetta jafngilt um 17...

Ranglætið blasir við. Örfáum vildarvinum er veittur aðgangur að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar gegn málamyndagjaldi og öðrum haldið frá. Forréttindin haldast innan lokaðs klúbbs og erfast. Þann 11. október 2017 sagði okkar ágæti verðandi forsætisráðherra í Forystusætinu á RÚV: „Ég tel bara að þessi [veiði]gjöld hafi verið lækkuð...

Við stöndum frammi fyrir því yfirgripsmikla verkefni að standa vörð um umhverfið okkar og hvert sem litið er eru verkefnin ærin. Nú hafa verið sett lög sem kveða á um að öll sveitarfélög skuli setja sér loftslagsstefnu með skilgreindum markmiðum um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda...

Stór hópur fólks er að breyta samgönguvenjum sínum og enn fleiri vilja ferðast öðruvísi en í einkabílnum, eins og ný könnun Maskínu um ferðavenjur sýnir. Hjólandi fjölgar á höfuðborgarsvæðinu eftir átak í gerð hjólastíga og tilkomu rafmagnshjóla. Ég hef sjálf bæst við þann hóp og...