03 mar Spilling skekur landið
Öðru hvoru koma upp mál sem vekja svo mikla reiði landsmanna að allt leikur á reiðiskjálfi. Í nokkra daga. Svo dettur allt í dúnalogn aftur. Flestum veitist auðvelt að sjá smámál meðan þau stærri sem blasa við eru látin óátalin. Enn gildir gamla þversögnin um flísina...