Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Á Safna­eyj­unni í hjarta Berlín­ar á bráðum að af­hjúpa minn­is­varða um frelsi og sam­stöðu til að minn­ast sam­ein­ing­ar Þýska­lands eft­ir kalda stríðið. Þetta er risa­verk, minn­ir á af­langa skál eða bát sem verður um sex metr­ar á hæð og 50 metr­ar á lengd. Þegar um...

Í byrj­un vik­unn­ar tók ég þátt í tíma­móta­fundi á veg­um Norður­landaráðs sem vara­formaður starfs­hóps sem á að meta þörf­ina á að end­ur­skoða Hels­ink­i­samn­ing­inn og eft­ir aðstæðum koma með til­lög­ur til breyt­inga. Samn­ing­ur­inn, sem er und­ir­staða um­fangs­mik­ils nor­ræns sam­starfs, var und­ir­ritaður 1962 og síðast end­ur­skoðaður fyr­ir...

Á laug­ar­dag­inn kem­ur taka loks­ins gildi lög sem auðvelda lögskilnað fyr­ir þolend­ur of­beld­is í nánu sam­bandi. Hug­mynda­smiður lag­anna er Jón Stein­dór Valdi­mars­son, fyrr­ver­andi þingmaður Viðreisn­ar, sem lagði frum­varpið fyrst fram haustið 2019 í kjöl­far út­varpsþátta sem báru heitið Kverka­tak, þar sem rýnt var í heim­il­isof­beldi,...

Í hag­fræðinám­inu mínu forðum daga var lögð mik­il áhersla á sam­keppni og þýðingu henn­ar fyr­ir lífs­kjör fólks. Þetta eru auðvitað eng­in geim­vís­indi og þess vegna hef­ur það vakið nokkra furðu mína hvernig til­tekn­ir stjórn­mála­flokk­ar hafa haldið hinu gagn­stæða á lofti, þ.e. að öfl­ugt eft­ir­lit með...