02 maí Stórslys í boði stjórnvalda
Við þekkjum öll orðatiltækið um að slysin geri ekki boð á undir sér. En þau gera það sannarlega stundum. Það á til dæmis við um slysið sem varð á dögunum þegar Alþingi fékk til umfjöllunar fiskeldisfrumvarp matvælaráðherra. Frumvarpinu er ætlað að skapa atvinnugreininni skilyrði til...