Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Ég til­heyri kyn­slóð sem óx úr grasi án in­ter­nets­ins. For­eldr­ar mín­ir gengu til dæm­is ekki frá fjár­mál­um sín­um í gegn­um sím­ann held­ur sátu um hver mánaðamót við eld­hús­borðið og breiddu úr reikn­ing­un­um. Svo var reiknað. Eitt árið náðu þau að reikna fjöl­skyld­una í sum­ar­frí til...

Í nýju fjár­mála­stöðug­leika­riti Seðlabank­ans kem­ur fram að fjár­hæð óverðtryggðra lána með föst­um vöxt­um sem munu losna á næstu tveim­ur árum nem­ur 462 millj­örðum króna. Að óbreyttu mun það hafa í för með sér gríðarleg­ar hækk­an­ir á mánaðarleg­um af­borg­un­um fjölda heim­ila af hús­næðislán­um, nokkuð sem þau bregðast...

Það eru all­ir að tala um heil­brigðismál. Flest þekkj­um við sem bet­ur fer góðar sög­ur af því hvernig heil­brigðis­kerfið hef­ur tekið utan um fólk, en hinar sög­urn­ar eru líka til. Af slæmri stöðu í bráðaþjón­ustu Land­spít­al­ans og vax­andi biðlist­um eft­ir geðheil­brigðisþjón­ustu, þjón­ustu sér­fræðilækna, sjúkraþjálf­ara og...

Eins og sturlaðir vext­ir, verðbólga og al­menn dýrtíð sé ekki nóg til að valda heim­il­um lands­ins ómæld­um erfiðleik­um og and­vökunótt­um þá ber­ast frétt­ir af ósvíf­inni at­lögu stór­fyr­ir­tækja að hags­mun­um al­menn­ings. Sam­an­tekt Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins yfir helstu atriði sam­ráðs Sam­skipa og Eim­skips er sann­ar­lega eng­inn ynd­is­lest­ur en bein­ir...

Á Safna­eyj­unni í hjarta Berlín­ar á bráðum að af­hjúpa minn­is­varða um frelsi og sam­stöðu til að minn­ast sam­ein­ing­ar Þýska­lands eft­ir kalda stríðið. Þetta er risa­verk, minn­ir á af­langa skál eða bát sem verður um sex metr­ar á hæð og 50 metr­ar á lengd. Þegar um...

Í byrj­un vik­unn­ar tók ég þátt í tíma­móta­fundi á veg­um Norður­landaráðs sem vara­formaður starfs­hóps sem á að meta þörf­ina á að end­ur­skoða Hels­ink­i­samn­ing­inn og eft­ir aðstæðum koma með til­lög­ur til breyt­inga. Samn­ing­ur­inn, sem er und­ir­staða um­fangs­mik­ils nor­ræns sam­starfs, var und­ir­ritaður 1962 og síðast end­ur­skoðaður fyr­ir...