20 okt Tærnar á Tenerife
Ég tilheyri kynslóð sem óx úr grasi án internetsins. Foreldrar mínir gengu til dæmis ekki frá fjármálum sínum í gegnum símann heldur sátu um hver mánaðamót við eldhúsborðið og breiddu úr reikningunum. Svo var reiknað. Eitt árið náðu þau að reikna fjölskylduna í sumarfrí til...