17 jan Hlýjar hugsanir og skýr svör
Síðastliðinn sunnudag vorum við öll með öndina í hálsinum, þar sem við fylgdumst með náttúruhamförunum á Reykjanesskaga og vonuðum það allra besta fyrir Grindvíkinga og Grindavík. Þetta var einn af þessum dögum þar sem við vissum öll að hlutirnir yrðu ekki samir á ný. Eldgos...