18 júl Fjárans feluleikirnir
Við þekkjum það líklega mörg að hamast eins og hamstur á hjóli við hin ýmsu verkefni sem dúkka upp og ljúka svo vinnudeginum án þess að hafa komist í að sinna þessu eina máli sem var á dagskránni þann daginn. Þó við getum flest verið...