19 jan Ríkisstjórnin þarf að gefa skýr svör um framtíðarsýn í heimsfaraldri
Í viðtali við Fréttablaðið um mitt síðasta sumar talaði Þórdís Kolbrún Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins um stefnumótunarvinnu ríkisstjórnarinnar um stefnu og framtíðarsýn í viðbrögðum við heimsfaraldrinum. Þar lýsti hún inntaki vinnunnar sem væri farin af stað og sagði að ríkisstjórnin ætlaði að gefa sér 2-3 vikur...