Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Það get­ur verið flókið mál að púsla sum­ar­fríi for­eldra og barna í kring­um lok­an­ir leik­skóla. Þess vegna hef­ur Viðreisn í Reykja­vík lagt áherslu á að for­eldr­ar hafi sveigj­an­leika og val til að stjórna sín­um sum­ar­leyf­is­tíma sjálf með því að bjóða upp á sum­ar­opn­un leik­skóla. Í hverju...

Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins. Í gær stóðum við saman um að breyta reglum borgarinnar um innheimtu. Með þeim eru tekin stór skref til að auka sveigjanleika á greiðslufrestum, bæði fyrir fólk og fyrirtæki...

Einföldum kerfið til að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur og þá sem starfa í kerfinu. Það er markmið meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur. Á síðasta ári réðumst við í töluverðar skipulagsbreytingar til að ná þessum markmiðum og nú höldum við áfram í að einfalda, skýra og skerpa.Eitt...

Opnunartími leikskólanna hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. Þetta er hagsmunamál sem snertir marga og því mikilvægt að sú ákvörðun verði tekin að vel undirbúnu mál og hlustað sé bæði á foreldra og leikskólana. Í samráði við stýrihóp um umbætur og skipulag leikskólastarfs í Reykjavík...