10 apr Er víglínan að breytast?
Víglínur breytast oft í pólitík. Stundum vegna eðlilegrar þróunar en oftar en ekki vegna þess að tilteknir hagsmunarhópar sjá hag sinn í að færa þær til svo ekki fáist í gegn raunveruleg umræða um kjarnann sjálfan. Á síðustu vikum hafa raddir innan Sjálfstæðisflokksins, Flokks fólksins...