24 feb Viðsjár og veikleiki Íslands
Hugsanleg aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu er átylla fyrir innrás Pútíns. Raunveruleg ástæða er ótti hans við áhrif lýðræðisþróunar í grannlandi. Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins hafa réttilega fordæmt innrásina. Viðskiptaþvinganir Frá upphafi hefur legið fyrir að lýðræðisþjóðirnar myndu ekki beita hervaldi til að verja fullveldi Úkraínu. Skuldbindingar Atlantshafsbandalagsins ná...