17 nóv Bankasöluklambur
Salan á Íslandsbanka er annað af tveimur sér stefnumálum Sjálfstæðisflokksins, sem náð hafa fram að ganga í fimm ára stjórnarsamstarfi. Hitt er skattalækkunin, sem var hluti af kjarasamningum 2019. Það eru bara Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn, sem fylgja ákveðið þeirri almennu grundvallarhugmyndafræði að einkaframtakið, fremur en skattborgararnir,...