07 apr Innihald eða ímynd
Ímynd stjórnmálamanna í fjölmiðlum er ekki alltaf í beinu samhengi við verkin og veruleikann. Jón Gunnarsson fékk til að mynda sérlega óblíðar móttökur í fjölmiðlum þegar hann tók við embætti dómsmálaráðherra. Á hinn bóginn hafa fáir ráðherrar verið hafnir jafn mikið upp til skýjanna eins...