13 jan Brekkan verður brattari
Stærstu efnahagsákvarðanir þessa árs birtast í fjárlögum ríkisstjórnarinnar, sem búið er að samþykkja, væntanlegum vaxtaákvörðunum Seðlabankans og kjarasamningum í haust. Samtök launafólks segja að nóg sé til. Þau benda á margföldun eigna á hlutabréfamarkaði, methagnað banka og góða afkomu sjávarútvegs. Eigi að síður ætla þau að...