30 des Umræðan má ekki vera tabú
Fara Rússar inn í Úkraínu á nýju ári? Enginn veit það. Hitt vitum við, að spennan í Evrópu er meiri en nokkru sinni frá lokum kalda stríðsins. Kemur það okkur við? Svarið er, já. Rússar virtu fullveldi Úkraínu að vettugi með innlimun Krímskaga. Af hugsjónaástæðum stóðum við...