25 ágú Ánægjan aldrei ókeypis hjá ríkissjóði
Fram eftir síðustu öld stóðu verkalýðsfélög í baráttu um brauðið. Nú snúast kjarasamningar um að skipta þjóðarkökunni, eins og hagfræðingar kalla það. Rúmlega 60 prósent kökunnar koma í hlut launafólks og tæp 40 prósent í hlut fjármagnseigenda. Sneið launafólks er nú aftur nálægt langtímameðaltali að stærð,...