Þorsteinn Pálsson

Mikilvægustu atriðin í dómi Yfirnefndar Mannréttindadómstólsins í Landsréttarmálinu eru tvö: Annars vegar er sú meginniðurstaða Hæstaréttar staðfest með afdráttarlausum rökum að þáverandi dómsmálaráðherra braut íslensk lög við skipan dómaranna. Hins vegar virðast áhrif dómsins ekki leiða til ógildingar þeirra mála, sem dómararnir umdeildu áttu aðild að. Þetta...

Enn sem komið er hefur enginn flokkur lagt fram kosningastefnuskrá. Eigi að síður eru umræður hafnar um hvers konar stjórnarmynstur séu möguleg að kosningum loknum. Forsætið Forsætisráðherra og formaður VG er varfærin í yfirlýsingum um þetta efni umfram það að staðfesta ánægjuna með samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn. Fjármálaráðherra...

Fyrir tveimur vikum greindi Fréttablaðið frá því að Seðlabankinn hafi þrýst á ríkisstjórnina að ráðast í stóra skuldabréfaútgáfu erlendis í þeim tilgangi að styrkja gengi krónunnar. Þetta bendir til þess að Seðlabankinn sé ekki eins viss nú eins og í vor um að geta fjármagnað halla...

Donald Trump tókst að sundra bandarísku þjóðinni og grafa undan trausti Bandaríkjanna í alþjóðasamfélaginu og alveg sérstaklega meðal rótgróinna bandamanna. Þegar þetta er skrifað hanga úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum í lausu lofti. Og forsetinn hefur farið fram á að Hæstiréttur breyti kosningareglunum eftir á. Byltingaárið 2016 Um mitt...

Í stjórnarsáttmálanum eru engin ákvæði um efnisbreytingar á stjórnarskránni, aðeins um málsmeðferð. Hún byggist á þremur atriðum: Heildarendurskoðun, þverpólitísku samstarfi og aðkomu þjóðarinnar. Forsætisráðherra ákvað að skipta heildarendurskoðuninni á tvö kjörtímabil. Formenn allra flokka á Alþingi féllust á það. Síðan var efnt til tímamóta rökræðukönnunar til...

Fjármálaáætlun til fimm ára felur í sér þá nýlundu að stjórnarflokkar ganga til kosninga með sameiginlega stefnu í ríkisfjármálum og efnahagsmálum fyrir allt næsta kjörtímabil. Stefnuræða forsætisráðherra fyrir viku og þær umræður um fjárlög og fjármálaáætlun, sem fylgt hafa í kjölfarið, staðfesta að ríkisstjórnin er ekki...