15 júl Hræðsluáróður opnar ekki ný tækifæri
Oft er árangursríkara í pólitík að hræða fólk frá stefnu andstæðinganna en að fá það með rökum til að aðhyllast eigin málstað. Í sjálfu sér er eðlilegt í rökræðu að draga fram neikvæðar hliðar á málflutningi andstæðinga. En eins og í mörgu öðru eru það...