17 des Áhyggjuleysi kallar á umræðu
Himinháar skuldir eru hin hliðin á mesta vexti ríkisútgjalda í sögu landsins. Við meðferð fjárlaga og fjáraukalaga á Alþingi hefur nauðsyn aukinna útgjalda verið vandlega rædd og rökstudd. Hitt er að mestu órætt: Hvar og hvernig á að taka lánin? Og hvernig á að borga brúsann? Þröng...