Þorsteinn Pálsson

Vísbendingar af þessu tagi ættu að koma fram á næstu mánuðum. En eins og staðan er í dag verður ekkert annað lesið úr skilaboðum forystumanna stjórnarflokkanna en að þeir hafi allir áform um að halda samstarfinu áfram. Nýtt flokkakerfi í mótun Skoðanakannanir benda að vísu ekki til...

Upplýsingar Ríkisútvarpsins um sérstakar athafnir Samherja í Namibíu höfðu djúp áhrif á þjóðina. Hvarvetna var kallað eftir aðgerðum til að endurheimta traust. Ríkisstjórnin skynjaði reiðiöldu og samþykkti að bragði áætlun um viðbrögð. Önnur hlið þessa máls snýr að réttarvörslukerfinu og skattyfirvöldum. Hin hliðin er pólitísk. Framvinda...

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra beitti sér fyrir afar merkilegu nýmæli í fyrra í tengslum við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Það fólst í umfangsmiklu almenningssamráði með sérstakri rökræðukönnun. Niðurstöðurnar voru kynntar í síðasta mánuði. Þar er mikill efniviður til að lyfta umræðu um þetta þýðingarmikla pólitíska viðfangsefni Alþingis á hærra...