25 okt Hvernig maður er Benedikt Jóhannesson?
Benedikt Jóhannesson er fjármálaráðherra og alþingismaður, en hvaða mann hefur hann að geyma? Nokkrir samferðamenn Benedikts segja frá kynnum sínum af honum.
Benedikt Jóhannesson er fjármálaráðherra og alþingismaður, en hvaða mann hefur hann að geyma? Nokkrir samferðamenn Benedikts segja frá kynnum sínum af honum.
Viðreisn kynnti í dag áherslur sínar fyrir kosningarnar, kostnað ríkisins af breyttum áherslum og hvernig kostnaði verður mætt á næsta kjörtímabili. Helstu áherslur Viðreisnar ganga út á að lækka kostnað heimila af vöxtum og matarinnkaupum. Benti Þorsteinn Víglundsson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður á að væru...
Það er að sumu leyti ótrúlegt að það sé bara eitt ár frá því að við troðfylltum sal í Hörpu og á fimmta hundrað manns stofnaði Viðreisn. Þá fylktum við liði undir slagorðinu: Almannahagsmunir framar sérhagsmunum. Auðvitað átti stofnunin sinn aðdraganda og við höfðum rætt...
Sú stjórn er tók við völdum í janúar hefur m.a. sett sér það markmið að minnka vaxtakostnað hér á landi sem er mun þyngri fyrir heimili og atvinnulíf en í öðrum löndum. Jafnframt er heitið að draga úr þeim miklu sveiflum sem verið hafa á...
Kæru flokksfélagar, Vindurinn fyllir seglin hjá okkur í Viðreisn! Mikill fjöldi fólks hefur verið í kosningamiðstöðvum okkar um allt land við ýmis störf; frambjóðendur, vinir, flokksmenn og fólk af götunni að sinna stórum verkum sem smáum. Kosningakaffi og -vökur á kjördag Á laugardag verður boðið upp á kosningakaffi...
Ungt fólk vill að sér geti liðið eins og það sé hluti af samfélaginu. Það vill fá vinnu, mannsæmandi laun, húsnæði sem það á sjálft og stjórnvöld sem skilja það.
Viðreisn auglýsir eftir framkvæmdastjóra. Viðreisn er frjálslyndur stjórnmálaflokkur sem mun bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins í Alþingiskosningum í haust. Um er að ræða fullt starf.
Framkvæmdastjóri sinnir daglegum rekstri flokksins og skipuleggur viðburði í samstarfi við stjórn. Framkvæmdastjóri mun gegna lykilhlutverki í kosningabaráttunni sem er framundan.
Fylgi Viðreisnar er komið í rúmlega níu prósent samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 8.-12. júní sl. Viðreisn heldur áfram að bæta við sig og mælist með 9,1% fylgi, en mældist með 7,9% í síðustu könnun. Píratar mælast með 29,9% fylgi...
-- English below -- Áhuginn á Viðreisn verður meiri eftir því sem líður á kosningar og því upplagt að við hittumst reglulega og kynnum starfið fyrir áhugasömum. Öll þriðjudagseftirmiðdegi verður opið hús í skrifstofuhúsnæði Viðreisnar, Ármúla 42, milli klukkan 17:00 og 18:00. Þá geta allir þeir sem vilja...
Í grein sem birtist í Kjarnanum gerir Jón Steindór Valdimarsson, stjórnarmaður í Viðreisn, Evrópustefnu flokksins að umtalsefni. Kveikjan að tilurð Viðreisnar er áhugi frjálslynds fólks á aðild Íslands að Evrópusambandinu og mikil vonbrigði með hvernig haldið hefur verið á þeim málum undanfarin misseri. Loforð hafa verið...