Viðreisn

Það er að sumu leyti ótrúlegt að það sé bara eitt ár frá því að við troðfylltum sal í Hörpu og á fimmta hundrað manns stofnaði Viðreisn. Þá fylktum við liði undir slagorðinu: Almannahagsmunir framar sérhagsmunum. Auðvitað átti stofnunin sinn aðdraganda og við höfðum rætt...

Kæru flokksfélagar,   Vindurinn fyllir seglin hjá okkur í Viðreisn! Mikill fjöldi fólks hefur verið í kosningamiðstöðvum okkar um allt land við ýmis störf; frambjóðendur, vinir, flokksmenn og fólk af götunni að sinna stórum verkum sem smáum.   Kosningakaffi og -vökur á kjördag   Á laugardag verður boðið upp á kosningakaffi...

Viðreisn auglýsir eftir framkvæmdastjóra. Viðreisn er frjálslyndur stjórnmálaflokkur sem mun bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins í Alþingiskosningum í haust. Um er að ræða fullt starf.

Framkvæmdastjóri sinnir daglegum rekstri flokksins og skipuleggur viðburði í samstarfi við stjórn. Framkvæmdastjóri mun gegna lykilhlutverki í kosningabaráttunni sem er framundan.

Fylgi Viðreisnar er komið í rúmlega níu prósent samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 8.-12. júní sl. Viðreisn heldur áfram að bæta við sig og mælist með 9,1% fylgi, en mældist með 7,9% í síðustu könnun. Píratar mælast með 29,9% fylgi...

-- English below -- Áhuginn á Viðreisn verður meiri eftir því sem líður á kosningar og því upplagt að við hittumst reglulega og kynnum starfið fyrir áhugasömum. Öll þriðjudagseftirmiðdegi verður opið hús í skrifstofuhúsnæði Viðreisnar, Ármúla 42, milli klukkan 17:00 og 18:00. Þá geta allir þeir sem vilja...

Í grein sem birtist í Kjarnanum gerir Jón Steindór Valdimarsson, stjórnarmaður í Viðreisn, Evrópustefnu flokksins að umtalsefni. Kveikjan að tilurð Viðreisnar er áhugi frjálslynds fólks á aðild Íslands að Evrópusambandinu og mikil vonbrigði með hvernig haldið hefur verið á þeim málum undanfarin misseri. Loforð hafa verið...

Samkvæmt nýrri þjóðmálakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 1.-2. júní sl. sést að Viðreisn mælist með 7,9% fylgi og bætir við sig 4,4 prósentustiga fylgi frá könnun sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði fyrir Morgunblaðið 12.-13. maí síðastliðinn.